• sep.29

  Einstakt tækifæri - surf, sól og frábærir ferðafélagar

  Langar þig að taka þátt í spennandi sjálfboðastarfi á sama tíma og þú ferðast um og surfar á nokkrum af bestu surfstöðum Suður-Afríku?

  Hér færð þú tækifæri til að taka þátt í sérstöku 10 daga sjálfboðaverkefni í Suður-Afríku - aðeins ein dagsetning í boði.

  11. desember 2017 Í þessu frábæra verkefni tekur þú þátt í því að veita 12 börnum úr fátækari hverfum Cape Town tækifæri til að fara í 10 daga surfferðalag um the Garden Route en flest þeirra hafa aldrei farið út fyrir Cape Town. Sem sjálfboðaliði ferðast þú með börnunum á milli frægra surfstaða ásamt því að heimsækja og taka þátt í frábæru dýraverndunarverkefni.  Í þessu sjálfboðaverkefni færð þú tækifæri til þess að:

  ferðast um the Garden Route surfa á nokkrum af bestu surfstöðum Suður-Afríku fá reynslu af því að vinna með börn... Lesa meira
 • jún.19

  Okkar bestu road trip ráð í Bandaríkjunum

  1. Skipulag Það er margt sem þarf að skipuleggja áður en þú leggur af stað í road trip um USA. Hefurðu t.d. pælt í því hvað þú ætlar að keyra margar mílur á dag? Gullna reglan er ca 18 mílur á dag. Ef þú ætlar t.d. að fara í 17 daga road trip um Kaliforníu skalt þú ekki gera ráð fyrir að keyra meira en 17x18=360 mílur. Þá getur þú tek... Lesa meira
 • maí28

  5 spennandi gönguferðir

  Besta leiðin til að upplifa náttúruna er í gegnum spennandi gönguferðir. Reimaðu á þig gönguskóna og búðu þig undir magnaða ævintýraferð þar sem þú reynir á bæði styrk og þol. Við vörum þig þó við - gönguferðir eru ávanabindandi! 

  Hér eru fimm spennandi gönguferðir og mundu að þetta er aðeins lítið brot af því sem er í boði.

  1. Frumskógarganga í Tælandi... Lesa meira
 • maí22

  Fitness í Suður-Afríku

  Ert þú týpan sem þarf að hafa nóg fyrir stafni?  Langar þig að viðhalda núverandi formi á ferðalaginu? Langar þig að bæta heilsuna á sama tíma og þú heimsækir einstakan áfangastað? Nýr fitness pakki í Cape Town, Suður-Afríku! Þessi pakki er mildari útgáfa af fitness pakkanum okkar í Tælandi! Hér færð þú tækifæri til að æfa á morgnanna og upplifa allt það besta sem C... Lesa meira
 • maí10

  8 ástæður til þess að ferðast meira

  Við fáum aldrei nóg af því að ferðast um heiminn og eigum alltaf frekar auðvelt með að finna ástæður til þess að ferðast meira.

  1. Ég þarf að „finna sjálfan mig” Það er kominn tími til að víkka sjóndeildarhringinn, þroskast og kynnast nýjum hliðum á sjálfum mér áður en ég kasta mér út í fullorðinsárin.  2. Mig langar ... Lesa meira
 • maí06

  Sigurvegarinn er...

  Eftir Erna
  Við viljum byrja á því að þakka öllum sem tóku þátt og vonumst við til að sjá sem flesta láta drauminn rætast og drífa sig í road trip.

  Myndin sem vann!

  Til hamingju Ilmur Eir Sæmundsdóttir! Þú ert á leiðinni í road trip og hlakkar okkur til að fylgjast með ferðalaginu þínu.

  Af hverju road trip? Road trip er klassíks en á sama tíma epísk... Lesa meira
 • maí04

  Surfskóli í Suður-Afríku

  Surf er ekki bara íþrótt - það er lífstíll sem þú átt eftir að elska! Á þessu sex daga surfnámskeiði í Suður-Afríku færð þú frábæra þjálfun í listinni að surfa. Ekki hika lengur og láttu drauminn rætast!

  Coffee Bay í Suður-Afríku er frábær staður til þess að læra að surfa, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Í skólanum færð þú surfkennslu tvisvar á dag, bæði... Lesa meira
Hafa samband