• sep.30

  Þol, styrkur, sviti og skemmtun á Balí

  Langar þig að bæta líkamlegan styrk og þol á sama tíma og þú upplifir draumaeyjuna Balí? Eat, sleep, train & repeat! 

  Æfingabúðirnar eru staðsettar á Jimbaran, sunnan við Kuta, í ekki nema 30 sekúndna fjarlægð frá ströndinni þar sem þú finnur fjölda spennandi afþreyingarmöguleika eins og surf, köfun og kitesurfing eða getur einfaldlega notið þess að slaka á í sólinni á milli æfinga.

  Námskeiðið! Fitness æfingabúðir er fyrir alla - hvort sem þú vilt styrkjast, bæta þolið eða léttast þá færð þú hér frábært tækifæri til að ná markmiðum þínum í frábæru umhverfi. Námskeiði hefst á því að þú hittir einkaþjálfara sem aðstoðar þig við að setja saman æfingaplan sem hentar þínum þörfum og áhuga. Mættu í crossfit, æfðu á ströndinni eða finndu þinn innri styrk í jóga. 

  Og ekki má gleyma surfkennslunni - innifalið er einn surftími ... Lesa meira
 • sep.05

  Jóga á Maldíveyjum

  Eftir Erna
  Nýtt og spennandi jóganámskeið á Maldíveyjum! Þú átt ekki aðeins eftir að ná frábærri slökun heldur einnig bæta líkamlegan styrk og liðleika ásamt því að auka líkamsmeðvitund.

  Upplifðu allt það besta sem Maldíveyjar hafa upp á að bjóða! Á þessu námskeið færð þú tækifæri til að stunda jóga og snorkla á paradísareyjunni Rashdoo. Taktu af þér bakpokann í nokkra daga og endur... Lesa meira
Hafa samband