Búðu þig undir að komast á toppinn!

Búðu þig undir að komast á toppinn!

Elskar þú áskoranir? Ef svo þá er ganga upp á Kilimanjaro eitthvað sem þú ættir að kynna þér. Skoraðu á líkama þinn, styrk, þol og heimsýn. Tilfinningin þegar þú kemst á toppin er ólýsanleg!

Hægt er að bóka nokkrar mismunandi ferðir en okkar vinsælasta er 8 daga Mt Kilimanjaro Trek - Machame Route gangan. Mundu að þetta er ekki auðvelt og að það krefst talsverðs undirbúnings að halda í eina ævintýralegustu göngu lífs þíns. Við viljum þó vara þig við - gönguferðir eru mjög ávanabindandi!

Einstök upplifun að komast á topp Kilimanjaro - KILROY

Til að komast á tindinn átt þú mögulega eftir að rekast á margt sem þú hefur ekki séð áður ásamt því að ganga í gegnum landslag sem þú hefðir líklega ekki trúað að væri til. Það er ekki að ástæðulausu að Kilimanjaro þjóðgarðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO. Taktu þér góðan tíma til að upplifa og njóta útsýnisins.

Innifalið er:

  • Gisting (2 nætur á hóteli og 5 nætur í tjaldi)
  • 7 x morgunmatur, 6 x hádegismatur og 5 x kvöldmatur
  • Allar samgöngur og öll leyfi
  • 6 daga ganga með leiðsögumanni, kokkum og burðarmönnum

Ganga upp á Kilimanjaro er frábær viðbót við heimsreisuna en þetta er líka góður kostur ef þú hefur bara nokkrar vikur og vilt gera eitthvað virkilega spennandi á skemmtilegum stað.

Verðdæmi:

  • Flug
  • 8 daga ganga upp á Kilimanjaro

Verð: frá 380.200 kr. á mann - hægt að greiða með Netgíró

Frá tindinum átt þú líklega eftir að fá magnað útsýni yfir sléttur Keníu og Tansaníu. Hvers vegna að bíða? Kynntu þér bestu staðina til að heimsækja á þessu svæði. Verðlaunaðu sjálfan þig og skelltu þér í magnaða safaríferð! Það er ekki á hverjum degi sem þú færð tækifæri til að upplifa heim dýranna með eigin eyrum, augum og nefi.

Verðdæmi:

  • Flug
  • 14 daga ganga upp á Kilimanjaro og safarí í Serengeti

Verð: frá 541.300 kr. á mann - hægt að greiða með Netgíró

Athugaðu að:

  • Þú ræður hvenær þú leggur af stað og hvað þú ert lengi (bæði göngur upp á Kilimanjaro og safaríferðir eru í boði allan ársins hring)
  • Þú ert ekki að ferðast með hópi af íslendingum heldur kynnist þú fólki alls staðar að úr heiminum.

Þú átt eftir að:

Ævintýraleg ganga á topp hæsta fjalls Afríku - Kilimanjaro

Ganga upp á hæsta fjall Afríku,

Stórkostleg sólsetur og sólarupprás á Kilimanjaro - KILROY

þar sem þú átt eftir að upplifa stórkostleg sólarupprás og sólsetur,

Milljón stjörnu gisting á Kilimanjaro - KILROY

milljón stjörnu gistingu og

Mangað útsýni frá Kilimanjaro - KILROY

magnað útsýni með frábærum ferðalöngum alls staðar að úr heiminum.

Á toppi Kilimanjaro - KILROY

Já tilfinningin þegar þú kemst á toppinn er ólýsanleg!

Safarí í Serengeti - KILROY

Og ef þú bætir við safarí þá færðu að auki tækifæri til að upplifa heim dýranna!

Langar þig að ganga upp á hæsta fjall Afríku?
Hafðu samband
Hafa samband