• feb.21

  Þol, styrkur, sviti og skemmtilegur félagsskapur!

  Langar þig að bæta líkamlegan styrk á sama tíma og þú heimsækir einstakan áfangstað? Fitness æfingabúðir er fyrir alla - hvort sem þú vilt styrkjast, auka þolið eða léttast þá færð þú hér frábært tækifæri til að ná markmiðum þínum í einstöku umhverfi. 

  Æfingabúðirnar eru staðsettar nálægt Chalong á Phuket og eru í um 8-10 mínútna göngufjarlægð frá ströndinni. Á þessu svæði snýst allt um heilbrigðan lífsstíl - á börunum er boðið upp á smoothies, heilsusamlegt snarl og próteindrykki.

  Æfðu á ströndinni, taktu þátt í hópatímum og finndu þinn innri styrk í mögnuðu umhverfi! Að auki mun einkaþjálfarinn hitta þig einu sinni í viku þar sem þið farið yfir hvernig gengur og hvort það sé eitthvað sem þarf að breyta. Á milli æfinga getur þú svo kannað nærliggjandi svæði eða slakað á við sundlaugina.    ... Lesa meira
 • feb.09

  Surfævintýri í Marokkó

  Marokkó er frábær áfangastaður til að læra að surfa. Hvort sem þú ert byrjandi eða reynslubolti sem langar að bæta tæknina þá er surfskóli í Marokkó frábær skemmtun.

  Surfskólinn er staðsettur í bænum Thagazout þar sem þú finnur kjöraðstæður fyrir surf. Kennsla fer fram 5 daga vikunnar og er hver kennslustund í um 2 tíma. Raðað er í hópa eftir því hversu mikla re... Lesa meira
 • feb.02

  Enskuskólar í Bandaríkjunum, Englandi og á Möltu!

  Langar þig að læra ensku eða bæta núverandi kunnáttu? Hjá okkur finnur þú frábært enskunám í Bandaríkjunum, Englandi og á Möltu. Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða vilt bæta orðaforðann þá erum við með námskeiðið fyrir þig. 

  Allir skólarnir eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Venjan er sú að við komu tekur þú stöðupróf ... Lesa meira
Hafa samband