• nóv.07

  Enskuskólar í Bandaríkjunum, Englandi og á Möltu!

  Langar þig að læra ensku eða bæta núverandi kunnáttu? Þá er besta leiðin að fara út í málaskóla. Þar munt þú heyra tungumálið sem þú vilt læra allan daginn og færð fjölda tækifæra til að æfa tal. Þannig lærir þú tungumálið miklu hraðar en hérna heima. 

  Hjá okkur finnur þú frábært enskunám í Bandaríkjunum, Englandi og á Möltu. Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða vilt bæta orðaforðann þá erum við með námskeiðið fyrir þig. 

  Allir skólarnir eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Venjan er sú að við komu tekur þú stöðupróf sem skilgreinir á hvaða stigi þú ert í náminu. Þetta er gert til að setja þig í bekk með fólki sem kann álíka mikið og þú. Þannig átt þú eftir að læra sem mest!

  Þú getur á valið:

  Standard námskeið - 26 klukkustundir á viku Intensive námskeið - 32 kennslustundir á viku ... Lesa meira
 • feb.21

  Þol, styrkur, sviti og skemmtilegur félagsskapur!

  Langar þig að bæta líkamlegan styrk á sama tíma og þú heimsækir einstakan áfangstað? Fitness æfingabúðir er fyrir alla - hvort sem þú vilt styrkjast, auka þolið eða léttast þá færð þú hér frábært tækifæri til að ná markmiðum þínum í einstöku umhverfi. 

  Æfingabúðirnar eru staðsettar nálægt Chalong á Phuket og eru í um 8-10 mínútna... Lesa meira
 • feb.09

  Surfævintýri í Marokkó

  Marokkó er frábær áfangastaður til að læra að surfa. Hvort sem þú ert byrjandi eða reynslubolti sem langar að bæta tæknina þá er surfskóli í Marokkó frábær skemmtun.

  Surfskólinn er staðsettur í bænum Thagazout þar sem þú finnur kjöraðstæður fyrir surf. Kennsla fer fram 5 daga vikunnar og er hver kennslustund í um 2 tíma. Raðað er í hópa eftir því hversu mikla re... Lesa meira
Hafa samband