• maí24

  Spænska, surf, jóga og endalaus ævintýri

  Eftir Erna
  Kosta Ríka er magnaður áfangastaður þar sem þú getur rölt um hvítar strendur, kafað í kristaltærum sjó, gengið á eldfjöll, upplifað frumskóga, skoðað tilkomumikið dýralíf. Hvernig lýst þér á að láta nokkra drauma rætast á sama tíma? Læra spænsku og að surfa eða stunda jóga á sama tíma og þú upplifir menninguna og landslagið í Kosta Ríka? 

  Námskeiðið fer fram í Jakera Jungle Surf Camp, lítil paradís inn í regnskóginum, sem er í um 5 mín göngufjarlægð frá ströndinni, kaffihúsum, börum og verslunum á Playa Santa Teresa.   Námskeiðið hefst á fyrsta og þriðja sunnudegi hvers mánaðar og getur þú valið að vera í eina eða tvær vikur. Svona lítur vikudagskráin út:

  Mánudaga - föstudaga
  07:00-08:30 - morgunmatur
  09:00-11:00 - spænskukennsla 
  12:00-13:00 - hádegismatur
  14:00-16:00 - surf eða jógakennsla... Lesa meira
 • maí15

  6 ástæður fyrir því að við elskum Kúbu

  Mojitos, salsa, strendurnar og „mañana time"! Það er ekkert land í heiminum sem líkist Kúbu! Þar færð þú tækifæri til að upplifa dásamlega menningu, læra spænsku og að dansa salsa ásamt því að slappa af á fullkomnum ströndum. Já við elskum Kúbu og það er ekki að ástæðulausu.

  1. Salsa, salsa, salsa Havana = salsa og við elskum það... Lesa meira
 • maí11

  30% afsláttur - fitness æfingabúðir í Tælandi

  Hvernig líst þér á að eyða sumarfríinu í fitness æfingabúðum á Tælandi? Nú er 30% afsláttur af eins og tveggja vikna standard pakkanum á völdum dagsetningum í júlí! Bóka þarf fyrir 31. maí 2017.

  30% afsláttur er á eftirfarandi dagsetningum:

  2. júlí -  hægt að bóka 1 eða 2 vikur 9. júlí - hægt að bóka 1 eða 2 ... Lesa meira
 • maí04

  Marine conservation á Filippseyjum - raunveruleg áhrif

  Köfun er frábær tilbreyting frá erilsömu ferðalagi. Þú kemst inn í gjörólíkan heim þar sem þú þarft ekki að gera eða segja neitt - eingöngu að dást að sköpunarverki móðir náttúru.

  Köfun ætti að vera á öllum „to-do” listum, sérstaklega á Filippseyjum en að auki við að öðlast einstaka köfunarreynslu ættu allir að huga að þ... Lesa meira
Hafa samband