30% afsláttur - fitness æfingabúðir í Tælandi

30% afsláttur - fitness æfingabúðir í Tælandi

Hvernig líst þér á að eyða sumarfríinu í fitness æfingabúðum á Tælandi? Nú er 30% afsláttur af eins og tveggja vikna standard pakkanum á völdum dagsetningum í júlí! Bóka þarf fyrir 31. maí 2017.

30% afsláttur er á eftirfarandi dagsetningum:

  • 2. júlí -  hægt að bóka 1 eða 2 vikur
  • 9. júlí - hægt að bóka 1 eða 2 vikur
  • 16. júlí - hægt að bóka 1 eða 2 vikur
  • 23. júlí - hægt að bóka 1 viku

Fitness æfingarbúðir er fyrir alla - hvort sem þú vilt styrkjast, bæta þolið eða léttast þá færð þú hér frábært tækifæri til að ná markmiðum þínum í frábæru umhverfi. Námskeiði hefst á því að þú hittir einkaþjálfara sem aðstoðar þig við að setja saman æfingarplan sem hentar þínum þörfum og áhuga. Æfðu á ströndinni, taktu þátt í hópatímum og finndu þinn innri styrk í mögnuðu umhverfi!

Fitness æfingabúðir í Tælandi - KILROY

Æfingabúðirnar eru staðsettar nálægt Chalong á Phuket. Á þessu svæði snýst allt um heilbrigðan lífsstíl - á börunum er boðið upp á smoothies, heilsusamlegt snarl og próteindrykki.

Innifalið:

  • gisting
  • morgun- og kvöldverður
  • móttaka á flugvellinum
  • hóptímar
  • jógatímar

Ath flug er ekki innifalið í verði.

Hvernig fæ ég afsláttinn?

Það er ekki hægt að nota afsláttinn fyrir bókanir sem gerðar eru í gegnum heimasíðu okkar. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar sem aðstoða þig ásamt því að veita þér snilldar ferðaráð og finna hagstæð flug.

Langar þig að komst í form í Tælandi?
Hafðu samband
Hafa samband