Kannaðu Galapagos og Machu Picchu með Konna

Kannaðu Galapagos og Machu Picchu með Konna

Komdu með í ævintýralegt ferðalag! Þann 6. nóvember leggur Konni af stað í þriggja vikna ævintýraferð um Galapagos og Machu Picchu og getur þú fylgst með ævintýrum hans á snappinu konnigotta. Varúð þú gætir smitast af ólæknandi ferðaþrá!

Ferðalagið hans Konna

Við höfum að auki séð til þess að honum muni ekki leiðast og fyllt ferðina af spennandi ævintýrum. Hér eru nokkur dæmi um það sem hann mun upplifa:

Hljómar vel? Ekki gleyma því að fylgjast með!

Fylgdu ævintýrum Konna hér:

Snapchat: Konnigotta

Langar þig að fara í svipaða ferð?
Hafðu samband!
Hafa samband