• okt.20

  Varúð! 13 ástæður fyrir því að þú ættir ekki að heimsækja Tæland

  Tæland er einn vinsælasti áfangastaður bakpokaferðalanga alls staðar að úr heiminum og ekki að ástæðulausu. Hvítar strendur, litrík kóralrif, kristaltær sjór, rík menning, dásamleg matargerð, falleg hof og grænir frumskógar svo af hverju ættir þú ekki að fara þangað? 

  1. Allt of margar strendur

  Tæland hefur nokkrar af fallegustu ströndum heims og það er eignlega ómögulegt að velja á milli. Best að vera bara heima og vandamálið er leyst.

  2. Allt of margar eyjar

  Hvar eigum við að byrja - Koh Tao, Koh Phangan, Koh Phi Phi, Koh Samet, Koh Lanta, þetta er aðeins um 2%. Þær eru einfaldlega of margar til þess að hægt sé að velja á milli. 

  3. Það er allt svo ódýrt - það hlýtur eitthvað að hanga á spýtunni

  Já það hlýtur að vera eitthvað rangt vi... Lesa meira
 • okt.11

  Ævintýraleg ganga sem þú mátt ekki missa af!

  Tæland býður upp á allt sem ævintýraþyrst hjartað girnist, alveg frá hinu villta norðri til paradísareyja í suðri. Tæland er ekki bara slökun á ströndinni með litríkan kokteil í einni hendi og sólarvörnina í hinni. Ef þú ert náttúruunnandi og vilt gera eitthvað fleira en að liggja í sólbaði þá er þessi ferð fullkomin fyrir þig.<... Lesa meira
Hafa samband