Ógleymanleg ævintýri í óbyggðum Ástralíu

Ógleymanleg ævintýri í óbyggðum Ástralíu

Langar þig að upplifa einstaka náttúrufegurð, fallegar og óspilltar strendur, yfirgefin og villt landsvæði og afslappaða menningu. Þá er Ástralía málið!

Hjá okkur finnur þú mikið úrval af skipulögðum ævintýraferðum en að ferðast með öðrum ævintýragjörnum einstaklingum allsstaðar að úr heiminum er frábær leið til að kanna heiminn. Ferðaplanið er búið til að ferðasnillingum svo þú getur einbeitt þér að því að njóta þess að vera í nýju landi og skapa ógleymanlegar minningar. 

Nýttu tækifærið en nú er 20% afsláttur af nokkrum völdum ferðum í Ástralíu ef bókað er fyrir 30. september 2017. Hér fyrir neðan finnur þú nokkrar spennandi tillögur en athugaðu að það eru fleirri ferðir í borði. Hafðu samband við ferðasérfræðinga okkar sem aðstoða þig við að finna draumferðina þína í Ástralíu.

Sölutímabilið:

11. september 2017 - 30. september 2017

Ferðatímabilið:

Núna - 31. mars 2018

Hvernig fæ ég afsláttinn?

Það er ekki hægt að nota afsláttinn fyrir bókanir sem gerðar eru í gegnum heimasíðu okkar. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar sem aðstoða þig ásamt því að veita þér snilldar ferðaráð.

Ertu tilbúin(n) fyrir ævintýri?
Hafðu samband
Hafa samband