• feb.23

  5 einstakar upplifanir í Afríku

  Að ferðast til Afríku hefur upp á ótalmargt að bjóða! Hvort sem það er sjálfboðastarf í Afríku eða ógleymanlegar ævintýraferðir þá skaltu ekki láta þessar 5 einstöku upplifanir í Afríku framhjá þér fara! 

  Sofðu í skála með nashyrning rétt fyrir utan dyrnar! Við vitum öll að Afríka hefur að geyma einn flottasta þjóðgarð í heimi þegar kemur að því að fara í safarí - Kruger National Park. Sumir heimsækja garðinn einungis í einn dag á meðan aðrir velja að dvelja í garðinum í heila viku í þess til gerðum húsum eða skálum. Vissir þú að ekki öll þeirra eru búin girðingu?

  Hazyview Greenfire skálinn, Kruger Park

  Þetta þýðir að þér gefst tækifæri til að vakna með nashyrning standandi aðeins nokkra metra frá gististað þínum! True story. Það er þrátt fyrir það engin ástæða til þess að hafa áhyggjur þar sem þetta er húsvaninn nash... Lesa meira
 • feb.09

  4 epískar ROAD TRIP hópferðir um Norður-Ameríku!

  Eftir Rannveig
  Ertu tilbúin/n fyrir epískt road trip þar sem þú þarft ekki að eyða tímanum þínum bakvið stýrið? Viltu sleppa við að bera ábyrgð á því að rata og muna eftir að fylla á tankinn? Ef svarið er já þá ertu á réttum stað! Kíktu á þessar 4 stórglæsilegu road trip hópferðir þar sem þú færð tækifæri til þess að ferðast og kynnast n... Lesa meira
 • feb.09

  Áttu ferð til Bandaríkjanna í vændum? Ekki þá gera þetta...

  Eftir Rannveig
  Menningarhefðir eru jafn mismunandi og þær eru margar og því er ekki slæm hugmynd að kynna sér aðeins menningu hvers lands áður en maður ákveður að kíkja í heimsókn! Við vitum öll að Bandaríkin eru svo sannarlega mögnuð og ekki síður fjölbreytt en hvað má gera og hvað má ekki? Hér finnur þú nokkur við... Lesa meira
 • jan.23

  Sjálfboðastarf með skjalbökum í Grikklandi

  Það styttist í sumarfríið! Ef þú ert í vafa um hvað þú eigir að gera þá er hér frábær hugmynd þar sem þú færð tækifæri til að næla þér í nokkur karmastig á sama tíma og þú víkkar sjóndeildarhringinn og öðlast ógleymanlega reynslu. Sjálfboðastarf með skjaldbökum í Grikklandi! Þú getur valið að vera frá tveimur upp í 12 vikur og jafnve... Lesa meira
Hafa samband