• feb.09

  4 epískar ROAD TRIP hópferðir um Norður-Ameríku!

  Eftir Rannveig
  Ertu tilbúin/n fyrir epískt road trip þar sem þú þarft ekki að eyða tímanum þínum bakvið stýrið? Viltu sleppa við að bera ábyrgð á því að rata og muna eftir að fylla á tankinn? Ef svarið er já þá ertu á réttum stað! Kíktu á þessar 4 stórglæsilegu road trip hópferðir þar sem þú færð tækifæri til þess að ferðast og kynnast nýju fólki í leiðinni!

  Þú veist það líklegast nú þegar en við skulum nú samt aðeins minnast á það; Norður-Ameríka hefur að geyma eina mestu náttúrufegurð sem þú munt nokkurn tímann upplifa… True story! Uppskriftin að þessu epíska road trip inniheldur meðal annars iðandi stórborgir, faldar perlur og glæsilega þjóðgarða. Hvað er síðan betra en að upplifa allt þetta með öðrum ungum ævintýraförum allstaðar að úr heiminum!


  Innifalið í öllum ferðunum hér fyrir neðan er:

  ... Lesa meira
 • feb.09

  Áttu ferð til Bandaríkjanna í vændum? Ekki þá gera þetta...

  Eftir Rannveig
  Menningarhefðir eru jafn mismunandi og þær eru margar og því er ekki slæm hugmynd að kynna sér aðeins menningu hvers lands áður en maður ákveður að kíkja í heimsókn! Við vitum öll að Bandaríkin eru svo sannarlega mögnuð og ekki síður fjölbreytt en hvað má gera og hvað má ekki? Hér finnur þú nokkur við... Lesa meira
Hafa samband