• maí04

  Surfskóli í Suður-Afríku

  Surf er ekki bara íþrótt - það er lífstíll sem þú átt eftir að elska! Á þessu sex daga surfnámskeiði í Suður-Afríku færð þú frábæra þjálfun í listinni að surfa. Ekki hika lengur og láttu drauminn rætast!

  Coffee Bay í Suður-Afríku er frábær staður til þess að læra að surfa, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Í skólanum færð þú surfkennslu tvisvar á dag, bæði hópkennslu og einkakennslu, ásamt því að farið er yfir fræðileg atriði. Þá eru dagarnir breytilegir þar sem farið er eftir skilyrðum vinda og sjávarfalla og færni þinni hverju sinni.   Staðsetningin - Coffee Bay Surfskólinn er staðsettur á austurströnd Suður-Afríku þar sem þú gistir á hinu fræga Coffee Shack hosteli, staðsett á ströndinni, ásamt öðrum skemmtilegum bakpokaferðalöngum alls staðar að úr heiminum. Þegar þú ert ekki að leika þér í öldunum hefur þú fullt frelsi til... Lesa meira
 • feb.01

  Sjálfboðastarf í Suður-Afríku

  Langar þig að nýta hæfileika þína, þekkingu og reynslu til að bæta dvöl barna á Hope Journey endurhæfingarmiðstöðinni í Cape Town? Taktu þátt í frábæru sjálfboðastarfi í Suður-Afríku! 

  Hope Journey endurhæfingarstöðin er fyrir börn sem hafa orðið alvarlega veik en eru á batavegi. Fyrir sumar fjölskyldur getur það reynst erfitt að geyma meðöl við rétt... Lesa meira
 • okt.01

  Namibía - Ævintýraferðir með KILROY

  Eftir Jakob í Travels
  Namibía er ótrúlega fallegt og óspillt land með fjölbreyttu dýralífi og stórbrotnu landslagi. Hér getur þú upplifað Afríku eins og hún gerist best.

  Viltu fá sem mest út úr ferðinni? Besta leiðin til þess að upplifa náttúru, dýralíf og menningu heimamanna í Afríku er í einum af okkar fjölmörgu ævintýraferðum.

  Etosha þjóðgarðurinn Etosha þjóðgarðurinn er einn... Lesa meira
Hafa samband