• mar.12

  Surfævintýri á Balí

  Dreymir þig um að læra að surfa á Balí ? Hjá okkur finnur þú frábæran surfskóla sem hefur notið gríðarlegra vinsælda hjá ferðalöngunum okkar og það er sko ekki að ástæðulausu! Að auki getum við bókað fyrir þig ódýr flug til Balí, frábær hótel og allskonar spennandi afþreyingu á þessari paradísareyju!

  Balí er fræg fyrir heimsklassa öldur og fyrir þá sem hafa áhuga á að læra að surfa þá er þetta paradís. 

  Surfskólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu þar sem þú finnur fullkomnar öldur fyrir bæði byrjendur og reynda surfara.  Surfkennslan Kennslan fer fram 5 daga vikunnar á þeim stað sem hentar best hverju sinni. Hver kennslustund er 1,5 - 2 tímar og er hver leiðbeinandi aðeins með tvo nemendur. Þess á milli er frjáls tími þar sem þú getur æft þig sjálf/ur. Með þessu getur þú eytt eins miklum tíma í sjónum og þú kýst! Lesa meira
 • mar.01

  Classic Burma Spice - Ævintýraferð um Myanmar

  Í þessari ævintýralegu ferð heimsækir þú alla hápunkta Myanmar en tekur einnig hjáleiðir sem leyfa þér að sjá sjaldséðar hliðar landsins, kynnast heimamönnum og upplifa hvað það er sem gerir þetta land svona einstakt!

  Dagur 1. - Yangon
  Ævintýrið byrjar í Yangon, fyrrum Rangoon. Hér finnur þú fyrir margra ára einangrun og á sama tíma breskum ný... Lesa meira
 • des.23

  Jóga á Balí

  Langar þig að styrkja líkama og sál í einstöku umhverfi? Kynntu þér þetta frábæra jógasetur á Balí. Þú getur valið að vera frá þremur upp í 24 daga.

  Jóga er æfingarkerfi þar sem þú æfir styrk, öndun, teygjur og slökun. Þú átt ekki aðeins eftir að ná frábærri slökun heldur einnig bæta líkamlegan styrk og liðleika ásamt því að auka líkamsmeðvitund.

  Jóga stúdíóið er staðsett í Sa... Lesa meira
 • okt.14

  Tveir frábærir ævintýrapakkar á Balí

  Balí er sannkölluð paradís og það er ekki að ástæðulausu að eyjan er meðal vinsælustu áfangastaða Asíu. Heillandi hof, áhugaverð menning, hvítar strendur, kristaltær sjór og fjörugt næturlíf.

  Hvort sem þig langar að slaka á í sólinni, upplifa menninguna og matinn eða fara í magnaða ævintýraferð sem reynir á líkamann og þol þá færð þú tækifæri til þess á Ba... Lesa meira
 • sep.05

  Jóga á Maldíveyjum

  Eftir Erna
  Nýtt og spennandi jóganámskeið á Maldíveyjum! Þú átt ekki aðeins eftir að ná frábærri slökun heldur einnig bæta líkamlegan styrk og liðleika ásamt því að auka líkamsmeðvitund.

  Upplifðu allt það besta sem Maldíveyjar hafa upp á að bjóða! Á þessu námskeið færð þú tækifæri til að stunda jóga og snorkla á paradísareyjunni Rashdoo. Taktu af þér bakpokann í nokkra daga og endur... Lesa meira
 • júl.24

  7 spennandi sjálfboðastörf

  Langar þig að takast á við nýjar áskoranir, prófa að búa í framandi umhverfi, kynnast frábæru fólki alls staðar að úr heiminum og láta gott af þér leiða? 

  Hjá okkur finnur þú fjölbreytt og spennandi sjálfboðaverkefni um allan heim sem tengjast dýravernd, samfélagsþjónustu og náttúruvernd. Við höfum valið verkefnin vandlega því við viljum tryggja að sjálfbo... Lesa meira
 • maí28

  5 spennandi gönguferðir

  Besta leiðin til að upplifa náttúruna er í gegnum spennandi gönguferðir. Reimaðu á þig gönguskóna og búðu þig undir magnaða ævintýraferð þar sem þú reynir á bæði styrk og þol. Við vörum þig þó við - gönguferðir eru ávanabindandi! 

  Hér eru fimm spennandi gönguferðir og mundu að þetta er aðeins lítið brot af því sem er í boði.

  1. Frumskógarganga í Tælandi... Lesa meira
 • apr.19

  Fitness æfingabúðir í Tælandi

  Þol, styrkur, sviti og skemmtilegur félagsskapur! Langar þig að bæta líkamlegan styrk á sama tíma og þú heimsækir einstakan áfangstað? 

  Æfingabúðirnar eru staðsettar nálægt Chalong á Phuket. Á þessu svæði snýst allt um heilbrigðan lífsstíl - á börunum er boðið upp á smoothies, heilsusamlegt snarl og próteindrykki.  Hver fer í fitnes... Lesa meira
 • des.26

  Nýr surfskóli á Balí

  Hefur þig alltaf dreymt um að læra að surfa? Hér er nýr surfskóli á Balí þar sem þú getur látið drauminn rætast - nú með 25% afslætti á völdum dagsetningum í janúar og febrúar 2016!

  Balí er frábær staður til þess að læra að surfa - bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Surfskólinn er staðsettur á Balang svæðinu þar sem þú finnur nokkra af bestu surfstöðum heims.
  Lesa meira
 • nóv.29

  Sjálfboðastarf á Filippseyjum

  Langar þig að læra að kafa og á sama tíma láta gott af þér leiða? Í þessu verkefni færðu tækifæri til að aðstoða við að vernda og byggja upp neðansjávar lífríkið á Filippseyjum.

  Atriði eins og mengun (sérstakleg plast), vissar veiðiaðferðir og ofveiði ógna stöðugt lífríki hafsins. í dag eru kóralrifin ekki nema um 0.1% af botni sjávar en þau eru heim... Lesa meira
Hafa samband