• jan.18

  48 fylki á 80 dögum!

  Það er aðeins eitt orð sem lýsir þessari ferð best, SNILLD! Langar þig að upplifa allt í Bandaríkjunum? Hvernig væri að fara í magnaða ævintýraferð þar sem þú heimsækir 48 af 50 fylkjum Bandaríkjanna?

  Í þessari mögnuðu ferð ferðast þú í hóp með 10-12 öðrum ævintýraþyrstum ferðalöngum í 80 daga. Ferðin hefst í Miami og endar í Seattle og átt þú eftir að heimsækja 48 fylki, margar spennandi borgir og 18 magnaða þjóðgarða ásamt því að kynnast frábærum einstaklingum alls staðar að úr heiminum. Ferðaplanið er útbúið af sannkölluðum ferðasnillingum og býr leiðsögumaðurinn yfir ómetanlegri reynslu og þekkingu sem veitir þér tækifæri til að slaka á og njóta þess að vera í nýju landi og skapa ógleymanlegar minningar. 

  Hvenær er farið í ferðina? Farið er nokkrum sinnum á ári og eru hér næstu brottfarir 

  21. apríl - 09. júlí 2017 (aðeins örfá sæti l... Lesa meira
 • jún.19

  Okkar bestu road trip ráð í Bandaríkjunum

  1. Skipulag Það er margt sem þarf að skipuleggja áður en þú leggur af stað í road trip um USA. Hefurðu t.d. pælt í því hvað þú ætlar að keyra margar mílur á dag? Gullna reglan er ca 18 mílur á dag. Ef þú ætlar t.d. að fara í 17 daga road trip um Kaliforníu skalt þú ekki gera ráð fyrir að keyra meira en 17x18=360 mílur. Þá getur þú tek... Lesa meira
 • des.04

  15 staðir sem þig langar kannski ekkert að heimsækja!

  Heimurinn er fullur af spennandi áfangastöðum en hér eru hins vegar 15 staðir í Bandaríkjunum og Kanada sem hljóma í fyrstu ekkert rosalega spennandi - maður á þó aldrei að dæma bókina eftir kápunni!

  1. Great Misery Island, Massachusetts, USA

  2. Bucket of Blood Street, Arizona, USA

  ... Lesa meira
 • mar.25

  8 tillögur að ógleymanlegu sumarfríi

  Þú færð bara takmarkað sumarfrí, ekki eyða því í eitthvað leiðinlegt!

  Það er hægt að gera ótrúlega margt spennandi þrátt fyrir að þú hafir ekki endalausan tíma eða pening til að ferðast.

  Við tókum saman okkar uppáhalds ferðir sem henta fullkomnlega fyrir sumarfrí. Allir staðirnir eiga það sameiginlegt að vera ekki of langt í bu... Lesa meira
 • jan.26

  Surfskóli í Kaliforníu

  Kalifornía er ekki bara áfangastaður - það er fæðingarstaður surfmenningarinnar og heill lífsstíll út af fyrir sig!

  Kalifornía er því fullkominn staður til þess að læra að surfa og kynnast menningunni sem því fylgir. Heiðblátt Kyrrahafið, endalausir sólardagar og vinalegt, surfglatt fólkið spillir svo ekki fyrir.  Surfskólinn er staðsettur í borgin... Lesa meira
Hafa samband