• okt.29

    Topp 8 hlutirnir til að sjá og gera í Malasíu

    Þú átt gott í vændum þegar þú ákveður að heimsækja Malasíu. Þetta fallega land í Suðaustur Asíu hefur upp á svo mikið spennandi að bjóða að það er erfitt að velja úr. Við mælum með að þú eyðir góðum tíma í Malasíu þar sem þú þarft að gera ráð fyrir tíma í bæði austur og vestur Malasíu til þess að geta gleymt þér í frumskógunum, notið matargerðarinnar, heilsað upp á órangútana, kafað með skjaldbökum og notið þess að sitja við hafið og horfa á sólina setjast með ferska kókoshnetu við hönd - ekki slæmt!

    Malasía hefur upp á mikið að bjóða fyrir alla ferðalanga Svo að það var erfitt með að ákveða topp 8 hlutina til að gera og sjá, en hér er okkar listi yfir það besta sem Malasía hefur upp á að bjóða. Kannaðu lífið í Malasíu!

    1: HITTU ÓRANGÚTA OG APA

    20% af dýrategundum heimsins lifa í Malasíu og ... Lesa meira
Hafa samband