• feb.15

  4 vikur - 4 áfangastaðir

  Langar þig að læra spænsku á sama tíma og þú ferðast um Panama og Kosta Ríka? Skoðaðu þetta 4 vikna spænskunámskeið!

  Námskeiðið er sett upp þannig að þú lærir spænsku á sama tíma og þú ferðast um Panama og Kosta Ríka og upplifir allt það besta sem löndin hafa upp á að bjóða - menninguna, söguna, tónlistina, matinn og strendurnar. Námið er í 4 vikur og ert þú u.þ.b. í viku á hverjum stað þar sem þú færð góðan grunn í tungumálinu í frábærum málaskólum og fjölda tækifæra til þess að æfa þig í að tala og hlusta á spænsku.

  Þú munt heimsækja:

  Panama city (Panama) Bouquete (Panama) Bocas del Toro (Panama) Turrialba (Kosta Ríka)

  Innifalið:

  Spænskukennsla Ferðalög á milli staða Gisting Morgunverður Kynning á hverjum áfangastað - einu sinni í viku Danskennsla - einu sinni í viku Matreiðslunámskeið - einu sinni ... Lesa meira
Hafa samband