• mar.25

  8 tillögur að ógleymanlegu sumarfríi

  Þú færð bara takmarkað sumarfrí, ekki eyða því í eitthvað leiðinlegt!

  Það er hægt að gera ótrúlega margt spennandi þrátt fyrir að þú hafir ekki endalausan tíma eða pening til að ferðast.

  Við tókum saman okkar uppáhalds ferðir sem henta fullkomnlega fyrir sumarfrí. Allir staðirnir eiga það sameiginlegt að vera ekki of langt í burtu frá Íslandi, þar er frábært veður yfir sumarið og ferðirnar eru ekki of langar.

  Þetta er einfalt; skoða -  velja - fara - njóta!

  Surfskóli í USA Lærðu að surfa á fæðingarstað surfmenningarinnar - Kaliforníu! Þú færð að surfa á mörgum flottustu surfströndum Bandaríkjanna og heimsækir nokkrar skemmtilegustu borgir Kaliforníu. Snilldar blanda af spennu og afslöppun!
  Lengd: 5, 8 eða 15 dagar.

   

  Sigling í Króatíu 8 daga sigling í sól og hita með öðru... Lesa meira
Hafa samband