• ágú.30

  8 hlutir sem þú verður að upplifa á Fiji

  Eftir Marta í Ferðir
  Lokaðu augunum og ímyndaðu þér Fiji. Hvað sérðu fyrir þér? Hvítar sandstrendur, pálmatré, kristaltæran sjó, fallega fossa og litríka kokteila? Þá hefur þú nokkuð rétt fyrir þér. Fiji er hitabeltisparadís sem býður upp á fullkomnar aðstæður fyrir friðsælt frí á ströndinni. En Fiji er svo miklu meira en það! Þar finnur þú yfir 300 eyjar og nóg af spennandi upplifunum. Hér er listi yfir okkar uppáhalds upplifanir á Fiji. Hver er þín uppáhalds?

  1. Eyjahopp

  Fiji samanstendur af fleiri en 300 eyjum, svo það liggur í augum uppi að eyjahopp er besta leiðin til þess að kanna landið! Þú getur bókað ýmsar mismunandi siglingar ásamt því að hafa möguleikann á að setja saman þína eigin ferð með hop on hop off miða. 

  2. Snorkla í kristaltæru vatni

  Það er algjört möst að snorkla þegar þú heimsækir Fiji. Þar er svo fjölbreytt ... Lesa meira
Hafa samband