• mar.13

  5 ógleymanlegar ferðir sem við mælum með

  Ertu ekki búin/n að ákveða hvað þú vilt gera í fríinu þínu? Gott! Hérna getur þú séð 5 hugmyndir að ógleymanlegum ferðum sem við mælum svo sannarlega með.   Cambodia on a shoestring  Fullkomin 10 daga ferð þar sem þú munt sjá margt af því sem Kambódía hefur upp á að bjóða. Þú munt dást að ótrúlegu Khemer rústunum í Angkor Wat og glæsilegum kristaltærum vötnum í Sihanoukville. Þessi ferð er líka fullkomin ef þér finnst leiðinlegt að ferðast ein/n þar sem þú munt ferðast með hópi ferðalangra á svipuðum aldri og þú. Ef þú vilt upplifa Kambódíu þá er þetta klárlega ferðin fyrir þig.

   

  Galapagos Camping Adventure Ferðin hefst í Quito en þaðan flýgur þú til Galapagos þar sem þú siglir á milli þriggja eyja, Santa Cruz, Foreana Island og Isabela Island, sem allar hafa einstakt vistkerfi sem einken... Lesa meira
 • mar.13

  19 ástæður fyrir að heimsækja EKKI Fiji

  Þú hefur eflaust heyrt sögur af hvítum ströndum, pálmatrjám, kristaltærum sjó, glæsilegum fossum, vinalegu heimafólki og litríkum kokteilum. Já, Fiji er svo sannarlega hitabeltis paradís með yfir 300 eyjar en það eru nokkrir hlutir sem við bara verðum að vara þig við.

  1. Þú ert eflaust búin/n að sjá sjálfa/n þig fyrir þér liggja... Lesa meira
 • apr.24

  Í form á Fiji

  Dreymir þig um að upplifa eitthvað magnað? Fara í ferð sem er stútfull af útivist, hreyfingu og fjölbreyttum upplifunum? Fiji er ekki bara slökun á ströndinni með ferska kókoshnetu í einni hendi og sólarvörnina í hinni. Segðu Bula og skráðu þig á sjö daga fitness námskeið þar sem þú færð tækifæri til upplifa menninguna á Fiji á sama tímga og þú tekur þátt í fjölbreyttum æfingum.

  Fi... Lesa meira
Hafa samband