• jan.14

    24 daga ævintýraferð um Afríku

    Frá hinni líflegu Höfðaborg til sviðinnar eyðimerkur Namibíu og þaðan til villtu þjóðgarða Botswana og Simbabve. Í þessari ferð er leitast við að upplifa allt það besta sem Afríka hefur upp á að bjóða.

    Siglt er niður Orange River á kanó, háar sandöldur klifnar, keyrt um flottustu og villtustu þjóðgarða Afríku og hinir ótrúlegu Viktoríufossar skoðaðir.

    Ferðin í smáatriðum Hér er farið yfir ferðina í smáatriðum. Athugið að þetta er aðeins plan og það getur breyst eftir hvað sé best að gera og sjá hverju sinni. (sjá betur í skilmálum neðst á síðu). 

    Dagur 1-2: Höfðaborg Allir hittast á Drifters Lodge hostelinu klukkan 13:00. Seinni hluta dagsins eyðir þú í að skoða þig um í borginni. Þú hefur einn og hálfan dag hér og á þeim tíma munt þú kanna Table Mountain, Cape Point, the Waterfront, Hout Bay, Stellenbosh vínhéruðin og nokkra aðra ... Lesa meira
Hafa samband