• maí27

  Hróarskelduleikur KILROY og ISIC

  Eftir Jakob
  Við hjá KILROY leggjum áherslu á að hafa Facebook síðu okkar skemmtilega, fræðandi og áhugaverða. Þetta gerum við með allskonar ferðaráðum og leikjum. Að þessu sinni var það Hróarskelduleikur og var hann í boði KILROY og ISIC - Alþjóðlega námsmannakortið). 

  Til að byrja með þá viljum við þakka öllum þeim sem töku þátt í leiknum. Við erum mjög ánægð með þennan leik og vonum að þú sért það líka. . 

  Dregið var í leiknum með forriti sem er á vegum komfo. Sigurvegari var valinn handahófskennt.   Til hamingju með þetta Anna Lilja Steindórsdóttir. 

  Við viljum biðja þig að hafa samband við KILROY, annað hvort með því að hringja á skrifstofu okkar 517-7010 eða með tölvupósti [email protected] 

  Nauðsynlegt er að vera búið að staðfesta vinning fyrir 1.júní. Ferðadagsetningar eru til Kaupmannahafnar ... Lesa meira
 • okt.03

  ISIC kortin á Íslandi!

  Eftir Baldur í Ferðir
  International Student Identification Card (ISIC) ISIC er eina alþjóðlega viðurkennda kortið sem staðfestir skólavist. Kortið hefur fengið viðurkenningu frá stofnunum eins og UNESCO og the European Council on Culture. Einnig eru kortin viðurkennd af menntastofnunum, háskólum, stúdentafélögum, ríkisstjórnum og menntamálaráðuneytum um allan heim. Meira en 4.5 milljón... Lesa meira
Hafa samband