• mar.03

  Best of the West - ævintýraferð um Kaliforníu

  Langar þig að upplifa allt það besta sem Kalifornía hefur upp á að bjóða? Skoðaðu þessa ferð!

  Best of the West - nafnið segir allt sem segja þarf! Í þessari 15 daga ferð átt þú eftir að upplifa allt það besta á vesturströnd Bandaríkjanna. Heimsfrægar stórborgir, einstakar strendur, magnaðir skemmtigarðar og ótrúleg náttúruundur. Ert þú tilbúin/n að hefja ævintýraferðina þína um Kaliforníu? Nýttu tækifærið því nú færð þú 15% afslátt af nokkrum vel völdum ferðum ef þú bókar fyrir 12. mars 2016.   Hér brot af þeim ævintýrum sem bíða þín!

  Sólsetur við Grand Canyon Næturlífið í Las Vegas og San Francisco Gönguferð um Yosemite þjóðgarðinn Upplifa hitann í Death Valley Ganga yfir Golden Gate brúnna Sjá „stjörnu‟ í Los Angeles Slaka á í sólbaði á Mission ströndinni og margt margt f... Lesa meira
 • feb.18

  Surf í Kaliforníu

  Dreymir þig um að læra að surfa og upplifa magnaða surfmenningu? Þá er Kalifornía áfangastaðurinn þinn!

  Hvar get ég lært að surfa í Kaliforníu? Kalifornía er frábær staður til að læra að surfa, bæði fyrir byrjendur og reynda surfara. Surfskólinn er staðsettur í borginni Dana Point sem er vinsæll surfstaður í um klukkustundar fjarlægð frá flugvellinum í Los Angeles. Í kring... Lesa meira
Hafa samband