• maí28

  5 spennandi gönguferðir

  Besta leiðin til að upplifa náttúruna er í gegnum spennandi gönguferðir. Reimaðu á þig gönguskóna og búðu þig undir magnaða ævintýraferð þar sem þú reynir á bæði styrk og þol. Við vörum þig þó við - gönguferðir eru ávanabindandi! 

  Hér eru fimm spennandi gönguferðir og mundu að þetta er aðeins lítið brot af því sem er í boði.

  1. Frumskógarganga í Tælandi Í þessari sex daga ferð átt þú eftir að ganga meðfram mögnuðum setbergs klettum, fara í rafting niður Mae Klong ánna, synda við fossinn Tee Lor Su, kynnast menningunni í þorpinu Kho Ta og ef til vill rekast á nokkra apa.

  2. The Inca Trail  Ein okkar þekktasta ferð er the Inca Trail í Perú. Upplifðu mismunandi hliðar Andesfjallanna og einstakt útsýni á leið þinni að Machu Picchu!

  3. Ævintýri í Nepal Þessi 8 daga ferð hefst og endar í Katmandu, Nepal. Hér átt þú eftir að ... Lesa meira
Hafa samband