• sep.05

    Jóga á Maldíveyjum

    Nýtt og spennandi jóganámskeið á Maldíveyjum! Þú átt ekki aðeins eftir að ná frábærri slökun heldur einnig bæta líkamlegan styrk og liðleika ásamt því að auka líkamsmeðvitund.

    Upplifðu allt það besta sem Maldíveyjar hafa upp á að bjóða! Á þessu námskeið færð þú tækifæri til að stunda jóga og snorkla á paradísareyjunni Rashdoo. Taktu af þér bakpokann í nokkra daga og endurnærðu líkama og sál á frábæru jóganámskeiði í einstöku umhverfi.     Hefðbundinn dagur? Hver dagur byrjar með 90 mínútna jógatíma þar sem þú færð þá þjálfun sem hentar þér. Þar á eftir færð þú frábæran morgunmat og ræður svo hvort þú skellir þér í snorklferð, slakir á með góða bók í sólinni eða kannir nálægt umhverfi. Dagurinn endar svo með frábærum jógatíma við sólsetur.

    Innifalið!  gisting 8 x jógatímar 8 x snorklferðir morgunmatur Jóganámskeið á Maldíveyju... Lesa meira
Hafa samband