• mar.02

  7 frábær sjálfboðastörf í Mið- og Suður-Ameríku

  Vilt þú víkka sjóndeildarhringinn, kynnast framandi menningu og prófa að búa í hinni litríku og líflegu latnesku Ameríku? Þá ættir þú að íhuga sjálfboðastarf!

  Í bæði Mið-Ameríku og Suður-Ameríku er mikið úrval frábærra sjálfboðaverkefna á sviði samfélagsþjónustu, dýraverndar eða náttúruverndar. Það getur verið erfitt að velja úr þegar margt er í boði og því ákváðum við að taka saman stutta lýsingu á nokkrum vinsælum, einstökum og spennandi sjálfboðastörfum í Mið- og Suður-Ameríku. 

  1. Sjálfboðastarf í favelum Rio de Janeiro

  Það búa rúmar 3 milljónir manna í fátækrarhverfum, favelum, Rio de Janeiro. Á meðal þeirra ríkir mikið atvinnuleysi, mikið er um sjúkdóma og óheilbrigð lífsskilyrði. Brottfall úr skóla er algengt sem og eiturlyfjanotkun, ofbeldi, glæpagengi og fleira því líkt. Þrátt... Lesa meira
 • apr.22

  Sjálfboðastarf og spænskunám í Nicaragua

  Sjálfboðastarf er frábær leið til þess að kynnast nýrri menningu, eignast nýja vini og læra nýtt tungumál. Hvernig líst þér á að taka þátt í spennandi sjálfboðaverkefni á sama tíma og þú lærir spænsku í Nicaragua?

  Casa Xalteva er athvarf fyrir börn og unglingar í Granada þar sem þau geta komið bæði fyrir og eftir skóla og tekið þátt í mi... Lesa meira
Hafa samband