• jan.14

  24 daga ævintýraferð um Afríku

  Frá hinni líflegu Höfðaborg til sviðinnar eyðimerkur Namibíu og þaðan til villtu þjóðgarða Botswana og Simbabve. Í þessari ferð er leitast við að upplifa allt það besta sem Afríka hefur upp á að bjóða.

  Siglt er niður Orange River á kanó, háar sandöldur klifnar, keyrt um flottustu og villtustu þjóðgarða Afríku og hinir ótrúlegu Viktoríufossar skoðaðir.

  Ferðin í smáatriðum Hér er farið yfir ferðina í smáatriðum. Athugið að þetta er aðeins plan og það getur breyst eftir hvað sé best að gera og sjá hverju sinni. (sjá betur í skilmálum neðst á síðu). 

  Dagur 1-2: Höfðaborg Allir hittast á Drifters Lodge hostelinu klukkan 13:00. Seinni hluta dagsins eyðir þú í að skoða þig um í borginni. Þú hefur einn og hálfan dag hér og á þeim tíma munt þú kanna Table Mountain, Cape Point, the Waterfront, Hout Bay, Stellenbosh vínhéruðin og nokkra aðra ... Lesa meira
 • okt.01

  Namibía - Ævintýraferðir með KILROY

  Eftir Jakob í Travels
  Namibía er ótrúlega fallegt og óspillt land með fjölbreyttu dýralífi og stórbrotnu landslagi. Hér getur þú upplifað Afríku eins og hún gerist best.

  Viltu fá sem mest út úr ferðinni? Besta leiðin til þess að upplifa náttúru, dýralíf og menningu heimamanna í Afríku er í einum af okkar fjölmörgu ævintýraferðum.

  Etosha þjóðgarðurinn Etosha þjóðgarðurinn er einn... Lesa meira
Hafa samband