• sep.29

  Einstakt tækifæri - surf, sól og frábærir ferðafélagar

  Langar þig að taka þátt í spennandi sjálfboðastarfi á sama tíma og þú ferðast um og surfar á nokkrum af bestu surfstöðum Suður-Afríku?

  Hér færð þú tækifæri til að taka þátt í sérstöku 10 daga sjálfboðaverkefni í Suður-Afríku - aðeins ein dagsetning í boði.

  11. desember 2017 Í þessu frábæra verkefni tekur þú þátt í því að veita 12 börnum úr fátækari hverfum Cape Town tækifæri til að fara í 10 daga surfferðalag um the Garden Route en flest þeirra hafa aldrei farið út fyrir Cape Town. Sem sjálfboðaliði ferðast þú með börnunum á milli frægra surfstaða ásamt því að heimsækja og taka þátt í frábæru dýraverndunarverkefni.  Í þessu sjálfboðaverkefni færð þú tækifæri til þess að:

  ferðast um the Garden Route surfa á nokkrum af bestu surfstöðum Suður-Afríku fá reynslu af því að vinna með börn... Lesa meira
 • maí04

  Marine conservation á Filippseyjum - raunveruleg áhrif

  Köfun er frábær tilbreyting frá erilsömu ferðalagi. Þú kemst inn í gjörólíkan heim þar sem þú þarft ekki að gera eða segja neitt - eingöngu að dást að sköpunarverki móðir náttúru.

  Köfun ætti að vera á öllum „to-do” listum, sérstaklega á Filippseyjum en að auki við að öðlast einstaka köfunarreynslu ættu allir að huga að þ... Lesa meira
 • mar.02

  7 frábær sjálfboðastörf í Mið- og Suður-Ameríku

  Vilt þú víkka sjóndeildarhringinn, kynnast framandi menningu og prófa að búa í hinni litríku og líflegu latnesku Ameríku? Þá ættir þú að íhuga sjálfboðastarf!

  Í bæði Mið-Ameríku og Suður-Ameríku er mikið úrval frábærra sjálfboðaverkefna á sviði samfélagsþjónustu, dýraverndar eða náttúruverndar. Það getur verið erfi... Lesa meira
 • nóv.14

  Sjálfboðastarf með dýrum í Tælandi

  Langar þig að taka þátt í frábæru sjálfboðaverkefni? Langar þig að vinna með fílum, öpum, kattardýrum, bjarndýrum og alls kyns fuglum?

  Hér tekur þú þátt í tveimur frábærum dýraverndunarverkefnum í Tælandi - „The Elephant Refuge og the Wildlife Rescue Center”. Lágmarksdvöl eru 2 vikur - ein vika á hverjum stað!  Elepha... Lesa meira
 • ágú.26

  5 frábær sjálfboðastörf

  Sjálfboðastarf er frábær leið til þess að kynnast framandi menningu, komast í ótrúlega nálægð við dýralíf, kynnast frábæru fólki og láta gott af þér leiða á sama tíma og þú öðlast einstaka reynslu. Hjá okkur finnur þú fjölbreytt verkefni um allan heim. Ekki hika lengur og taktu þátt í spennandi sjálfboðaverkefni!

  Hér eru nokkur vinsæl, spennandi og öðruvísi s... Lesa meira
 • júl.24

  7 spennandi sjálfboðastörf

  Langar þig að takast á við nýjar áskoranir, prófa að búa í framandi umhverfi, kynnast frábæru fólki alls staðar að úr heiminum og láta gott af þér leiða? 

  Hjá okkur finnur þú fjölbreytt og spennandi sjálfboðaverkefni um allan heim sem tengjast dýravernd, samfélagsþjónustu og náttúruvernd. Við höfum valið verkefnin vandlega því við viljum tryggja að sjálfbo... Lesa meira
 • júl.02

  Sjálfboðastarf?

  Eftir Erna
  Með því að taka þátt í sjálfboðastarfi öðlast þú ómetanlega reynslu ásamt því að þú kynnist nýrri menningu, eignast vini alls staðr að úr heiminum og lætur gott af þér leiða. Það eru mörg spennandi verkefni í boði en þú getur t.d. tekið þátt í að uppbyggingarverkefni í Laos, unnið að náttúruvernd á Galapagos eða kennt börnum íþróttir í Ghana.

  Ertu ekki viss? Hér eru 10 ástæður f... Lesa meira
 • apr.22

  Sjálfboðastarf og spænskunám í Nicaragua

  Sjálfboðastarf er frábær leið til þess að kynnast nýrri menningu, eignast nýja vini og læra nýtt tungumál. Hvernig líst þér á að taka þátt í spennandi sjálfboðaverkefni á sama tíma og þú lærir spænsku í Nicaragua?

  Casa Xalteva er athvarf fyrir börn og unglingar í Granada þar sem þau geta komið bæði fyrir og eftir skóla og tekið þátt í mi... Lesa meira
 • feb.25

  Sjálfboðastarf og surf í Suður Afríku

  Langar þig að nýta hæfileika þína, þekkingu og reynslu til þess að hafa jákvæð áhrif á samfélag á sama tíma og þú lærir að surfa?

  The adventure surf club er verkefni þar sem börn á aldrinum 12 - 14 ára geta komið eftir skóla og lært að surfa ásamt því að fá tækifæri til að taka þátt í skipulögðum gönguferðum og stunda aðrar íþróttir. Í þessu verkefn... Lesa meira
 • feb.01

  Sjálfboðastarf í Suður-Afríku

  Langar þig að nýta hæfileika þína, þekkingu og reynslu til að bæta dvöl barna á Hope Journey endurhæfingarmiðstöðinni í Cape Town? Taktu þátt í frábæru sjálfboðastarfi í Suður-Afríku! 

  Hope Journey endurhæfingarstöðin er fyrir börn sem hafa orðið alvarlega veik en eru á batavegi. Fyrir sumar fjölskyldur getur það reynst erfitt að geyma meðöl við rétt... Lesa meira
Hafa samband