• mar.02

  7 frábær sjálfboðastörf í Mið- og Suður-Ameríku

  Vilt þú víkka sjóndeildarhringinn, kynnast framandi menningu og prófa að búa í hinni litríku og líflegu latnesku Ameríku? Þá ættir þú að íhuga sjálfboðastarf!

  Í bæði Mið-Ameríku og Suður-Ameríku er mikið úrval frábærra sjálfboðaverkefna á sviði samfélagsþjónustu, dýraverndar eða náttúruverndar. Það getur verið erfitt að velja úr þegar margt er í boði og því ákváðum við að taka saman stutta lýsingu á nokkrum vinsælum, einstökum og spennandi sjálfboðastörfum í Mið- og Suður-Ameríku. 

  1. Sjálfboðastarf í favelum Rio de Janeiro

  Það búa rúmar 3 milljónir manna í fátækrarhverfum, favelum, Rio de Janeiro. Á meðal þeirra ríkir mikið atvinnuleysi, mikið er um sjúkdóma og óheilbrigð lífsskilyrði. Brottfall úr skóla er algengt sem og eiturlyfjanotkun, ofbeldi, glæpagengi og fleira því líkt. Þrátt... Lesa meira
 • júl.24

  7 spennandi sjálfboðastörf

  Langar þig að takast á við nýjar áskoranir, prófa að búa í framandi umhverfi, kynnast frábæru fólki alls staðar að úr heiminum og láta gott af þér leiða? 

  Hjá okkur finnur þú fjölbreytt og spennandi sjálfboðaverkefni um allan heim sem tengjast dýravernd, samfélagsþjónustu og náttúruvernd. Við höfum valið verkefnin vandlega því við viljum tryggja að sjálfbo... Lesa meira
 • maí28

  5 spennandi gönguferðir

  Besta leiðin til að upplifa náttúruna er í gegnum spennandi gönguferðir. Reimaðu á þig gönguskóna og búðu þig undir magnaða ævintýraferð þar sem þú reynir á bæði styrk og þol. Við vörum þig þó við - gönguferðir eru ávanabindandi! 

  Hér eru fimm spennandi gönguferðir og mundu að þetta er aðeins lítið brot af því sem er í boði.

  1. Frumskógarganga í Tælandi... Lesa meira
Hafa samband