• jan.18

  Enskunám í Bandaríkjunum

  Langar þig að læra ensku eða bæta núverandi kunnáttu? Hjá okkur finnur þú frábært enskunám í Bandaríkjunum. Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða vilt bæta orðaforðann þá erum við með námskeiðið fyrir þig. 

  Enskunám í Bandaríkjunum Allir skólarnir í Bandaríkjunum eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Þú getur farið í enskuskóla í New York, Boston, Miami, Los Angeles, Seattle, San Fransisco, Santa Cruz, Santa Barbara, San Diego, Chicago, Washington DC og Honolulu.

  Þú getur á valið:

  Standard námskeið - 26 klukkustundir á viku Intensive námskeið - 32 kennslustundir á viku Lágmarskdvöl eru 2 vikur en mælt er með að fara í 4-5 vikur til að fá sem mest út úr dvölinni. Hafðu samband við ráðgjafa okkar sem veitir þér allar nánari upplýsingar!  New York - Skólinn í New York hefur alltaf verið vinsæll, en hann er h... Lesa meira
Hafa samband