• júl.06

    Ertu að hugsa um að ferðast ein(n)?

    Ef þig dreymir um að fara í ferðalag í óákveðinn tíma en finnur engan til að ferðast með, þá ættiru ekki að hætta við. Fullt af bakpokaferðalöngum ferðast einir og ef þú ákveður að slá til þá gæti það komið þér skemmtilega á óvart hversu margir kostir fylgja því. 

    Flest allir þeir sem ferðast einir hitta og kynnast fleira fólki en þeir sem ferðast með öðrum. Þeir sem ferðast einir eiga líka (skrítið en satt) auðvelt með að spotta aðra sem ferðast einir. Þegar þú ferðast ein(n) þá geturu þú líka alltaf gert það sem þú vilt. Ef þú vilt fara seint að sofa og vakna upp úr hádeigi, ef þú vilt vera auka dag á einhverum áfangastað og ef þú vilt stoppa og vinna á einhverjum áfangastað þá gerir þú það. Þú ræður.

    Það að ferðast einn er þó ekki alltaf auðvelt. Þú ættir að undirbúa þig undir það andlega að lenda í aðstæðum sem þú mynd... Lesa meira
Hafa samband