• okt.03

  5 hlutir sem þú verður að upplifa í Tælandi

  Einstök náttúra, skemmtilegt dýralíf, hvítar sandstrendur, afskekktar eyjar, dásamlegt hitabeltisloftslag, skemmtilegir markaðir, ótrúlega góður matur og vingjarnlegt fólk. Það er ekki að ástæðulausu að Tæland er einn vinsælasti áfangstaður Asíu! 

  Tæland býður upp á allt sem ævintýraþyrst hjarta girnist og við skiljum vel að það getur verið erfitt að velja á milli áfangastaða og upplifana. Hér er listi yfir okkar uppáhalds upplifanir í Tælandi. 

  1. Köfun í Tælandi Það bíða þín endalaus neðansjávarævintýri í Tælandi - kafaðu með hákörlum, hvítháfum og djöflaskötum. Langar þig að læra að kafa? Við mælum með Koh Tao - ódýrt, einstakt neðansjávarlífríki og frábærir kennarar!

  Við mælum með: Læra að kafa á Koh Tao - frá 43.000 ISK Okkar ráð: Einn af bestu stöðunum til að sjá hvalháfa er í kringum Chumpehon Pinnacle. ... Lesa meira
 • nóv.29

  Sjálfboðastarf á Filippseyjum

  Langar þig að læra að kafa og á sama tíma láta gott af þér leiða? Í þessu verkefni færðu tækifæri til að aðstoða við að vernda og byggja upp neðansjávar lífríkið á Filippseyjum.

  Atriði eins og mengun (sérstakleg plast), vissar veiðiaðferðir og ofveiði ógna stöðugt lífríki hafsins. í dag eru kóralrifin ekki nema um 0.1% af botni sjávar en þau eru heim... Lesa meira
 • nóv.02

  Kafað á mest framandi áfangastöðum heims

  Það er dásamlegt að kafa á milli þess að ferðast um heiminn - eða ertu mögulega að ferðast til að kafa?    

  Af hverju ekki að gefa sér tíma í að taka PADI Open water köfunarréttindi og upplifa bestu og exótískustu köfunarstaði heims? 

  Að kafa og upplifa nýjan heim Að kafa er eins og upplifa nýjan heim. Þú átt ekki eftir að trúa þínum eigin augum. Þú getu... Lesa meira
Hafa samband