• okt.11

    Nýtt: Jóganámskeið á Sri Lanka

    Dekraðu við sjálfan þig og stundaðu jóga í einstöku umhverfi á Sri Lanka. Þú átt ekki aðeins eftir að bæta líkamlegan styrk og liðleika heldur einnig ná frábærri slökun.

    Í Ahangama, á suðurströnd Sri Lanka, hefst og endar dagurinn með jógakennslu við sólarupprás/sólsetur. Þess á milli færð þú tækifæri til að gera það sem þig langar á þessum magnaða stað. Slakaðu á við sundlaugina, farðu í gönguferð um ströndina eða kannaðu nærliggjandi svæði. Smaragðsgrænir regnskógar, magnaðar strendur og áhugaverða menning er aðeins brot af því sem Sri Lanka hefur upp á að bjóða.    Hvað er innifalið í jóganámskeiði á Sri Lanka? Hægt er að velja á milli mismunandi námskeiða þar sem þú getur valið að vera í 3 - 8 nætur, gista í dorm- eða einkaherbergi og fá akstur til og/eða frá flugvellinum. Fáðu fría ráðgjöf hjá ferðasérfræðingi okkar ef þú ert... Lesa meira
Hafa samband