• mar.12

  Surfævintýri á Balí

  Dreymir þig um að læra að surfa á Balí ? Hjá okkur finnur þú frábæran surfskóla sem hefur notið gríðarlegra vinsælda hjá ferðalöngunum okkar og það er sko ekki að ástæðulausu! Að auki getum við bókað fyrir þig ódýr flug til Balí, frábær hótel og allskonar spennandi afþreyingu á þessari paradísareyju!

  Balí er fræg fyrir heimsklassa öldur og fyrir þá sem hafa áhuga á að læra að surfa þá er þetta paradís. 

  Surfskólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu þar sem þú finnur fullkomnar öldur fyrir bæði byrjendur og reynda surfara.  Surfkennslan Kennslan fer fram 5 daga vikunnar á þeim stað sem hentar best hverju sinni. Hver kennslustund er 1,5 - 2 tímar og er hver leiðbeinandi aðeins með tvo nemendur. Þess á milli er frjáls tími þar sem þú getur æft þig sjálf/ur. Með þessu getur þú eytt eins miklum tíma í sjónum og þú kýst! Lesa meira
 • maí04

  Surfskóli í Suður-Afríku

  Surf er ekki bara íþrótt - það er lífstíll sem þú átt eftir að elska! Á þessu sex daga surfnámskeiði í Suður-Afríku færð þú frábæra þjálfun í listinni að surfa. Ekki hika lengur og láttu drauminn rætast!

  Coffee Bay í Suður-Afríku er frábær staður til þess að læra að surfa, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Í skólanum færð þú surfkennslu tvisvar á dag, bæði... Lesa meira
 • feb.25

  Sjálfboðastarf og surf í Suður Afríku

  Langar þig að nýta hæfileika þína, þekkingu og reynslu til þess að hafa jákvæð áhrif á samfélag á sama tíma og þú lærir að surfa?

  The adventure surf club er verkefni þar sem börn á aldrinum 12 - 14 ára geta komið eftir skóla og lært að surfa ásamt því að fá tækifæri til að taka þátt í skipulögðum gönguferðum og stunda aðrar íþróttir. Í þessu verkefn... Lesa meira
 • feb.18

  Surf í Kaliforníu

  Dreymir þig um að læra að surfa og upplifa magnaða surfmenningu? Þá er Kalifornía áfangastaðurinn þinn!

  Hvar get ég lært að surfa í Kaliforníu? Kalifornía er frábær staður til að læra að surfa, bæði fyrir byrjendur og reynda surfara. Surfskólinn er staðsettur í borginni Dana Point sem er vinsæll surfstaður í um klukkustundar fjarlægð frá flugvellinum í Los Angeles. Í kring... Lesa meira
 • mar.25

  8 tillögur að ógleymanlegu sumarfríi

  Þú færð bara takmarkað sumarfrí, ekki eyða því í eitthvað leiðinlegt!

  Það er hægt að gera ótrúlega margt spennandi þrátt fyrir að þú hafir ekki endalausan tíma eða pening til að ferðast.

  Við tókum saman okkar uppáhalds ferðir sem henta fullkomnlega fyrir sumarfrí. Allir staðirnir eiga það sameiginlegt að vera ekki of langt í bu... Lesa meira
 • jan.26

  Surfskóli í Kaliforníu

  Kalifornía er ekki bara áfangastaður - það er fæðingarstaður surfmenningarinnar og heill lífsstíll út af fyrir sig!

  Kalifornía er því fullkominn staður til þess að læra að surfa og kynnast menningunni sem því fylgir. Heiðblátt Kyrrahafið, endalausir sólardagar og vinalegt, surfglatt fólkið spillir svo ekki fyrir.  Surfskólinn er staðsettur í borgin... Lesa meira
 • nóv.02

  Surfskóli á Balí

  Surf - Slökun - Góður félagskapur - Gott frí Hvern langar ekki að læra að surfa? Og hvern langar ekki að vera í sólinni á Balí? Hér sameinast þetta tvennt og mætti segja að þetta sé hið fullkomna námskeið fyrir bakpokaferðalanga. 

  Surfskólinn Skólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu og er á Balí. Sundlaug, frábærir staðir til að slaka á og njóta lífsins, týpískur ba... Lesa meira
Hafa samband