• maí04

  Surfskóli í Suður-Afríku

  Surf er ekki bara íþrótt - það er lífstíll sem þú átt eftir að elska! Á þessu sex daga surfnámskeiði í Suður-Afríku færð þú frábæra þjálfun í listinni að surfa. Ekki hika lengur og láttu drauminn rætast!

  Coffee Bay í Suður-Afríku er frábær staður til þess að læra að surfa, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Í skólanum færð þú surfkennslu tvisvar á dag, bæði hópkennslu og einkakennslu, ásamt því að farið er yfir fræðileg atriði. Þá eru dagarnir breytilegir þar sem farið er eftir skilyrðum vinda og sjávarfalla og færni þinni hverju sinni.   Staðsetningin - Coffee Bay Surfskólinn er staðsettur á austurströnd Suður-Afríku þar sem þú gistir á hinu fræga Coffee Shack hosteli, staðsett á ströndinni, ásamt öðrum skemmtilegum bakpokaferðalöngum alls staðar að úr heiminum. Þegar þú ert ekki að leika þér í öldunum hefur þú fullt frelsi til... Lesa meira
 • feb.18

  Surf í Kaliforníu

  Dreymir þig um að læra að surfa og upplifa magnaða surfmenningu? Þá er Kalifornía áfangastaðurinn þinn!

  Hvar get ég lært að surfa í Kaliforníu? Kalifornía er frábær staður til að læra að surfa, bæði fyrir byrjendur og reynda surfara. Surfskólinn er staðsettur í borginni Dana Point sem er vinsæll surfstaður í um klukkustundar fjarlægð frá flugvellinum í Los Angeles. Í kring... Lesa meira
 • des.26

  Nýr surfskóli á Balí

  Hefur þig alltaf dreymt um að læra að surfa? Hér er nýr surfskóli á Balí þar sem þú getur látið drauminn rætast - nú með 25% afslætti á völdum dagsetningum í janúar og febrúar 2016!

  Balí er frábær staður til þess að læra að surfa - bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Surfskólinn er staðsettur á Balang svæðinu þar sem þú finnur nokkra af bestu surfstöðum heims.
  Lesa meira
 • jan.26

  Surfskóli í Kaliforníu

  Kalifornía er ekki bara áfangastaður - það er fæðingarstaður surfmenningarinnar og heill lífsstíll út af fyrir sig!

  Kalifornía er því fullkominn staður til þess að læra að surfa og kynnast menningunni sem því fylgir. Heiðblátt Kyrrahafið, endalausir sólardagar og vinalegt, surfglatt fólkið spillir svo ekki fyrir.  Surfskólinn er staðsettur í borgin... Lesa meira
 • nóv.02

  Surfskóli á Balí

  Surf - Slökun - Góður félagskapur - Gott frí Hvern langar ekki að læra að surfa? Og hvern langar ekki að vera í sólinni á Balí? Hér sameinast þetta tvennt og mætti segja að þetta sé hið fullkomna námskeið fyrir bakpokaferðalanga. 

  Surfskólinn Skólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu og er á Balí. Sundlaug, frábærir staðir til að slaka á og njóta lífsins, týpískur ba... Lesa meira
Hafa samband