• maí29

  Lake House í Tælandi

  Eftir Jakob í Ferðir
  Nálægt landamærum Myanmar finnur þú Kheun Khao Laem Lake, en þar hefst þessi einstaka ferð um Tæland.

  The Lake House er nútíma útgáfa af hefbundnum Thai house bátum. Þú sefur um borð, borðar frábæran tælenskan mat og slakar á, en á hverjum degi upplifir þú ný ævintýri og sérð nýja hluti því húsið er dregið áfram af mótorbát. Á hverjum degi vaknarðu á nýjum stað, með nýtt útsýni og spennandi dagskrá framundan.  Ævintýri og afþreying Þessi ferð snýst ekki aðeins um afslöppunina og góða matinn um borð því það er einnig farið í allskonar ævintýra- og skoðunarferðir. Þessar ferðir eru innifaldar í verðinu:

  Dagur 1. keyrt frá Bangkok til Kaho Laem Lake

  Dagur 2. Frumskógur - Foss - Cocunut Island

  Dagur 3. Wiwakaram musterið og markaður

  Dagur 4. Frumskógarferð og Bamboo rafting

  Dagur 5. Sangklaburi - Ba... Lesa meira
Hafa samband