ITIC - International Teacher Identity Card

itic-card-1280x808.jpg

ITIC kortið gerir öllum kennurum kleift að ferðast á ódýrari máta. Með því að staðfesta kennarastöðu þína mun ITIC veita þér þúsundir afslátta hjá fyrirtækjum víðsvega um heiminn.

Hvað gerir ITIC fyrir þig?

  • ITIC er alþjóðlega viðurkennt og sannar stöðugildi þitt sem kennari
  • Samþykkt hér heima og erlendis
  • Veitir aðgang að fjölda afslátta og fríðinda eins og:
    • Flugmiðum hjá KILROY, börum, bókum, samgöngum, viðburðum,  gistingu, söfnum, mat og drykk

Á ferð og flugi?

ITIC kortið staðfestir kennarastöðu þína út um allan heim. Síðan 1984 hefur ITIC kortið hjálpað kennurum að fá meira út úr ferðalögum sínum í gegnum afslátta og fríðindakerfið sem kortið veitir aðgang að. Fleiriþúsund fyrirtæki í yfir 40 löndum hafa á sínum snærum vörur og þjónustu sem hafa verið sniðnar að þörfum hins sjálfstæða ferðalanga sem hugsar um verð og gæði.

Ertu meira á Íslandi?

Þú þarft ekki að leita langt yfir skammt  til að geta notið fríðinda ITIC kortsins, þú getur byrjað að nota kortið þitt hér á Íslandi. Sjá lista yfir þá afslætti sem standa þér til boða með ITIC kortinu: www.isic.org

UNESCO yfirlýstur stuðningsaðili

ITIC kortið er stutt af UNESCO síðan 1968. ITIC fær einnig stuðning European Council of Culture og Andean Community of Nations. Kortið er þekkt innan menntastofnanna, stúdentafélagasamtaka, ríkisstjórna, fjármálastofnanna og menntamálaráðuneyta um allan heim.

Í dag eru fleiri en 40.000 afslættir og fríðindi í yfir 120 löndum af vörum og þjónustu samstarfsfyrirtækja okkar.

Viltu þitt eigið ITIC?
Pantaðu kortið hér!

 

Hafa samband