IYTC - International Youth Travel Card

iytc-card-1280x808.jpg

IYTC kortið gerir fólki undir 31 ára kleift að ferðast og lifa á ódýrari máta. Með því að sýna fram á formlega staðfestingu á fæðingarári þínu getur IYTC veitt þér fjölda fríðinda og afslátta um allan heim.

Hvað getur IYTC kortið gert fyrir þig?

  • Alþjóðlega viðurkennt myndaskilríki - Samþykkt um allan heim
  • Frábær verð á flugi í gegnum KILROY
  • 20,000 afslættir um allan heim
  • Afsláttur af veitingastöðum og verslunum
  • Ódýrara verð inn í söfn og á sögulega staði
  • Hagstæðara verð fyrir samgöngur eins og bílaleigubíla, ferjur og rútur
  • Góð verð á hostelum og hótelum
  • Aðgangur að 24 klst neyðarnúmeri

Ertu mikið á ferð og flugi?

IYTC kortið veitir þér aðgang að sérfræðingum á sviði ferðamála fyrir ungt fólk. Fleiri en 3000 fyrirtæki í yfir 100 löndum hafa sérsniðnar vörur og þjónustu fyrir ungt fólk.

Ertu oftar á Íslandi?

Þú þarft ekki að leita langt yfir skammt  til að geta notið fríðinda IYTC kortsins, þú getur byrjað að nota kortið þitt hér á Íslandi. Sjá lista yfir þá afslætti sem standa þér til boða með IYTC kortinu: www.isic.org

 

Viltu þitt eigið IYTC kort?
Pantaðu kortið hér!
Hafa samband