Komupakkar

Komupakkar - KILROY
Komupakkar okkar auðvelda þér lífið á ferðalagi. Þeir innihalda venjulega móttöku á flugvellinum og gistingu í nokkrar nætur ásamt morgunverði.

Komupakkar (e. arrival packages) hentar öllum ferðalöngum - jafnvel þeim sem hafa mestu ferðareynsluna. Flestir eru sammála því að það er eintóm leiðindi að koma á nýjan áfangastað og þurfa að byrja á því að eyða fyrstu klukkutímunum í að finna sér ágætis gistingu. 

Með komupakkanum ert þú búin/n að bóka gistingu og akstur frá flugvellinum að gististaðnum. Þar á eftir getur þú hafið ævintýrið en með þessu ætti þú að hafa sparað nokkra klukkutíma af vinnu. 

Vinsamlegast athugið. Ekki er hægt að bóka komupakkana á netinu. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar eða kíktu í heimsókn - Lækjartorg 5, 3. hæð, 101 Reykjavík.

Komupakkar í Sydney

Frá 20.500 ISK
Komupakkar í Sydney
Ert þú á leiðinni til Sydney? Gerðu ferðalagið einfalt og þægilegt með komupakka okkar. Ekkert vesen bara skemmtun!
Nánari upplýsingar

Komupakkar í Bangkok

Frá 6.500 ISK
Komupakkar í Bangkok
Tæland, einn vinsælasti áfangastaður Asíu getur stundum virst svolítð yfirþyrmandi við fyrstu sýn. Gerðu ferðalagið einfalt með komupakka okkar. Innifalið er móttaka á flugvellinum, gisting og morgunverður.
Nánari upplýsingar

Komupakkar í Manila

Frá 2.750 ISK
Komupakkar í Manila
Með komupakka okkar í Manila þarft þú ekki að byrja ferðalagið á að finna gistingu, leigubíl og prútta um verð þegar þú hefur í raun ekki hugmynd um hvað þú ættir að greiða mikið.
Nánari upplýsingar
Hafa samband