In search of

In Search Of er ný vefsería sem sýnir frá ferðalögum þriggja ferðalanga sem dreymir um að víkka sjóndeildarhringinn og auka kunnáttu sína á ákveðnum sviðum. Í seríunni ferðumst við með þeim til magnaðra áfangstaða þar á meðal Jóhannesarborg, Katmandu og Nanjing og fáum að fylgjast með upplifunum þeirra.

Eins og In Search Of serían sýnir þá bjóða ferðalög upp á tækifæri til fylgja ástríðu sinni og hugðarefnum á fjölbreyttum slóðum. Að ferðast er gefandi reynsla þar sem þú þroskast, víkkar sjóndeildarhringinn og kynnist nýjum hliðum á sjálfum þér. 

In search of: Pantsula dancing in the townships

In search of: Pantsula dancing in the townships
Fylgdu norska dansaranum, Mariam, er hún ferðast til Jóhannesarborgar til að kynnast suður-afrísku dans- og tónlistarmenningunni Pantsula.
Horfa á þáttinn

In search of: Eating head to toe in Nanjing

In search of: Eating head to toe in Nanjing
Danski kokkurinn Rasmus L. Jonasson getur útbúið magnaða rétti sem myndu hrífa erfiðustu gagnrýnendur. En nær hann að fylgja eftir vinnubrögðum kínverskra matreiðslumanna?
Horfa á þáttinn

 

Það sem KILROY gerir

In Search Of serían lýsir því hvað við hjá KILROY vinnum að. Við vitum að ferðalangar okkar vilja upplifa fjölbreytta og einstaka hluti en með því að sameina þekkingu okkar og óskir þínar getum við í sameiningu skipulagt ógleymanlega draumaferð.

Það skiptir ekki máli hvort ástríðan þín er surf, dans, tíska, matur, náttúra, myndataka, dýr eða sjálfboðastörf. Sérþekking okkar liggur í því að finna út hvað þú vilt upplifa og koma þér þangað. Hér finnur þú nánari upplýsingar um starfsemi okkar og hvernig við getum aðstoðað þig.

Hafa samband