Sæmundur

Surfað á Balí
F  

Nafn
Sæmundur

Starfstitill
Ferðasérfræðingur

Skrifstofa

Sími
517 7010

Senda tölvupóst

Ég hef upplifað sólarupprás við Angkor Wat, Full Moon partý í Tælandi og hátíð litanna í Indlandi. Ég hef tekið lagið í japönsku karíókí, farið á matreiðslunámskeið í Tælandi og borðað sporðdreka. Ég hef gengið Kínamúrinn, kafað við strendur Tælands, farið upp á hæstu byggingu heims og dvalið í Hare Krishna klaustri í Indlandi.

Ég hef alltaf haft áhuga á ferðalögum, allt frá því að ég var krakki, og svo loksins þegar ég hafði aldur til að ferðast sjálfur breyttist áhuginn í ástríðu.

Það sem heillar mig mest við að ferðast er að á hverjum einasta degi upplifir maður eitthvað alveg nýtt eins og að smakka nýja mat eða kynnast fólki sem hefur allt aðrar skoðanir og reynslu en maður sjálfur ásamt því að hafa frelsi til að gera það sem maður vill, þegar maður vill.

Þetta eru helstu ástæðurnar fyrir því að ég mun aldrei hætta að ferðast!

Uppáhalds
Hafa samband