Takk fyrir að senda okkur fyrirspurn um miðabreytingu

Vinsamlegast athugaðu að miðabreytingin er ekki frágengin þar til þú hefur fengið senda staðfestingu í tölvupósti. Þangað til er upprunalega bókunin þín enn gild.

KILROY mun hafa samband innan 24 klst. með tillögu að breytingu. Ef að þú hefur haft samband um helgi munum við senda þér tillögu næstkomandi mánudag.

Hafa samband