Ég þarf að hætta við ævintýraferð – Hvernig er það gert og fæ ég endurgreitt?

Ef þú þarft að hætta við skipulagð ferð sem þú hefur bókað hjá KILROY er mikilvægt að þú hafir samband við ferðaráðgjafa eins fljótt og auðið er. Ef mjög stutt er í ferð þína (1-2 dagar) og skrifstofa KILROY ekki opin þarft þú að hafa samband beint við ferðaskipuleggjenda vegna bókunar þinnar. Upplýsingar um það hver sér um ferðina og hvernig þú átt að hafa samband við fyrirtækið eru á staðfestingunni þinni.

Reglur um endurgreiðslu eru misjafnar á milli birgja, en oftast gildir sú regla að með því meiri fyrirvara sem þú hættir við, því meiri líkur eru á að þú fáir eitthvað endurgreitt. Hafðu samband við ferðaráðgjafa til að fá upplýsingar um endurgreiðslu.

« Til baka í listann
Hafa samband