Ég þarf að hætta við bílaleigubil – Hvernig er það gert og fæ ég endurgreitt?

Ef þú þarft að afpanta bílaleigubíl skaltu hafa samband við KILROY við fyrsta tækifæri.  Ef um nokkrar klukkustundir er að ræða þar til leiga á að hefjast þarftu að hafa samband beint við bílaleiguna sem bíllinn er bókaður hjá.

Reglur um endurgreiðslu eru misjafnar á milli bílaleiga og því þarft þú alltaf að hafa samband við ferðaráðgjafa vegna endurgreiðslu.

« Til baka í listann
Hafa samband