Ferðaráð og almennir skilmálar

Við viljum að þú njótir ferðarinnar. Við biðjum þig um að lesa vel yfir skilmála og almennar upplýsingar. Þessar upplýsingar gilda um allar ferðir sem keyptar eru á skrifstofu Kilroy á Íslandi, í gegnum síma eða tölvupóst. Sérstakar reglur og skilyrði gilda um pantanir í gegnum heimasíðu okkar.
Hafa samband