Hvað ef ég missi af fluginu mínu?

Vinsamlegast athugið að ef þú mætir ekki í flug eru þau flug sem talin eru í sömu ferð (á sama flugbókunarnúmeri) afpöntuð sjálfkrafa.  Það á einnig við um flug heim.

Hafir þú keypt flug sem er samsett úr flugum með tveimur eða fleiri flugfélögum, og hafa mismunandi bókunarnúmer, eru þau talin óháð hvert öðru. Þetta þýðir að með breytingu á flugi frá einu flugfélagi til annars, sem gæti valdið töfum eða því að að þú missir af tengiflugi, ber hvorki KILROY eða flugfélagið ábyrgð á viðbótarkostnað fyrir nýjum miða, gistingu eða þeim auka kostnaði sem því fylgir.

« Til baka í listann
Hafa samband