Ferðin mín

Þú getur skoðað ferðaáætlunina þína í TripCase
Þú getur skoðað stöðuna á flugunum þínum með því að skrá þig inn á TripCase. Farðu á tripcase.com og/eða náðu í appið.

Hvað er TripCase?

TripCase auðveldar þér að skoða allar flugmiðana þína og fylgjast með breytingum á einum stað. Þú getur skoðað upplýsingar um brottför og komu, flugvelli, breytingu á flugum, seinkanir og upplýsingar um áfangastaði. Þú getur nálgast TripCase í tölvunni þinni, spjaldtölvu eða síma.

Öll flug sem þú bókar hjá KILROY ættu að koma sjálfkrafa inn í TripCase ef þú notar sama netfang til þess að skrá þig inn og þú notaðir til þess að kaupa flugmiðana. Ef það gerist ekki getur þú notað bókunarnúmer KILROY (KILROY reference á flugmiðanum) til þess að setja flugmiðana inn í appið.

Fara á tripcase.com

 

Að sækja TripCase appið

TripCase appið er í boði á bæði iOS og Android. Sæktu forritið í App Store eða Google Play. Önnur símtæki ættu að geta notað tripcase.com í vafranum. 

Download the TripCase App

Vantar þig aðstoð við TripCase? Hér getur þú fengið aðstoð og séð svar við öllum helstu spurningunum

 

 

Hafa samband