Þjónustuver-flugmiðar

Ef þú hefur keypt miða á netinu, vinsamlegast notaðu formið hér fyrir neðan til að hafa samband við þjónustuver. Vinsamlegast skrifið á ensku þar sem þjónustuver okkar er í Danmörku.

Athugaðu að þú gætir einnig fundið svarið í flokknum spurningar og svör (FAQ-flug) 

Opnunartími þjónustuvers:

Mánudaga - fimmtudaga: 08.00 - 21.00 (CET)
Föstudaga: 08.00 - 18.00 (CET)
Laugardaga og Sunnudaga: 10.00 - 18.00 (CET)

Við biðjum þig um að senda okkur fyrirspurn um breytingu a.m.k. 72 klst. fyrir brottför til þess að við getum gengið frá breytingunni í tæka tíð. Öllum fyrirspurnum er svarað eins fljótt og auðið er, vanalega innan við 24 klukkutíma. 

Ef þú þarft að breyta miðanum innan 72 klst. þá getur þú haft samband við þjónustuver okkar í síma: +45 33 48 07 75. Vinsamlegast hafðu 6 stafa bókunarnúmerið frá KILROY við höndina þegar þú hringir.

Þjónustuverið er lokað samkvæmt dönskum frídögum: 01jan18 / 25mar18 / 29mar18 / 30mar18 / 01apr18 / 02apr18 / 27apr18 / 10maí18 / 20maí18 / 21maí18 / 05jún18 / 24des18 / 25des18 / 26des18 / 31des18

Please fill in all fields

 

E.g.: ABCDEF

Send

If you would like to change the date or route on your ticket, we kindly ask you to use our Change ticket form

Hafa samband