Filippseyjar og Ástralía

Filippseyjar og Ástralía
Gerðu köfunargrímuna og froskalappirnar tilbúnar - í þessari ferð bíða þín endalaus neðansjávarævintýri. Sjáðu skrýtna fiska, litrík kóralrif og önnur ótrúleg náttúruundur. Draumaferð kafarans!

Ævintýrið hefst á Filippseyjum þar sem þú tekur þátt í frábæru sjálfboðastarfi tengt dýra- og náttúruvernd á sama tíma og þú lærir að kafa. Þú þarft ekki að vera reyndur kafari til að taka þátt í verkefninu þar sem þú munt fá alla þá kennslu sem þú þarft á staðnum og átt eftir að fara í um 40 - 50 kafanir.

Eftir frábæran mánuð á Filippseyjum flýgur þú til Sydney. Njóttu þess að kanna borgina áður en þú leggur af stað í ævintýralega ferð til Cairns. Surf, köfun, náttúrufegurð, grillveislur og fjörugt næturlíf - allt þetta bíður þín í Ástralíu.

Flugleiðin:

Keflavík - Manila - Sydney // Cairns - Keflavík

// = ferðast landleiðis á eigin vegum eða í skipulagðri ferð

Filippseyjar og Ástralía

Frá 499.000
Filippseyjar og Ástralía
Lengd: 1,5 mánuður
Upplifðu mögnuð neðansjávarævintýri á sama tíma og þú lætur gott af þér leiða. Upplifðu eitt mesta ævintýri lífs þíns!
Senda fyrirspurn

Innifalið:

Mundu að þessi reisa er aðeins uppástunga. Við sérsníðum heimsreisur og ferðalög alltaf að þörfum og löngunum hvers og eins svo þú ræður hvaða staði þú heimsækir, hvað þú ert lengi á hverjum stað og í hvaða röð þú heimsækir staðina.

Þú átt eftir að:

Manilla á Filippseyjum - KILROY
Heimsækja Manila, fyrsti áfangastaðurinn!

Spennandi sjálfboðastarf á Filippseyjum - KILROY

Láta gott af þér leiða í mögnuðu sjálfboðastarfi á Filippseyjum.

Taktu þátt í spennandi sjálboðaverkefni á FIlippseyjum - KILROY

Kynnast öðrum skemmtilegum sjálfboðaliðum alls staðar að úr heiminum.

Ferðir til Sydney - Ástralíu

Upplifa fjölmenninguna í Sydney.

Læra að sufra í Byron Bay - Ástralíu

Fá tækifæri til að læra að surfa í Byron Bay...

Whitehaven ströndin - Whitsundays

...fara í siglingum um Whitsundays og...

Einstök upplifun að kafa í Ástralíu - KILROY

...kanna neðansjávarlífríkið við Cairns.

Langar þig að stinga af í ævintýralega ferð?
Hafðu samband
Hafa samband