Indland og Afríka

Indland og Afríka
Þessi frábæra reisa gerir þér kleift að kanna Indland, Keníu og Tansaníu. Mismunandi menningarheimar, ævintýralegt landslag, einstakt dýralíf og ekki má gleyma - frábærir ferðafélagar!

Í þessari reisu byrjar þú á því að ferðast, með öðrum ævintýraþyrstum ferðalöngum, frá Delhi til Goa á Indlandi með bæði rútum og lestum. Upplifðu mismunandi menningarheima í þessu fjölbýlasta landi heims.

Eftir 15 daga af ótrúlegum menningarupplifunum flýgur þú til Nairobi þar sem þín bíður ævintýralegt safarí! Tignarleg ljón, fílar á röltinu og risastórar dýrahjarðir á beit. Það er ólýsanleg tilfinning að horfa yfir gresjuna og sjá þennan ótrúlega fjölda mikilfenglegra dýra. Þú endar svo ferðina á kryddeyjunni Zanzibar þar sem þú færð tækifæri til að upplifa einstaka matargerð, stórkostlegar strendur, kristaltæran sjó og afslappað andrúmsloft.

Flugleiðin:

Keflavík - Delhi // Goa - Nairobi // Zanzibar - Keflavík

// = ferðast landleiðis á eigin vegum eða í skipulagðri ferð

Indland og Afríka

Frá 584.000
Indland og Afríka
Lengd: 1 mánuður
Fjölbreyttir menningarheimar og magnað dýralíf. Komdu með í ævintýralega ferð um Indland, Keníu og Tansaníu.
Senda fyrirspurn

Innifalið:

Mundu að þessi reisa er aðeins uppástunga. Við sérsníðum heimsreisur og ferðalög alltaf að þörfum og löngunum hvers og eins svo þú ræður hvaða staði þú heimsækir, hvað þú ert lengi á hverjum stað og í hvaða röð þú heimsækir staðina.

Þú átt eftir að:

Delhi, Indlandi - KILROYUpplifa iðandi mannlífið í Delhi.

Kryddmarkaðu í Mumbai - KILROY

Fá tækifæri til að versla mismunandi krydd á mörkuðum Mumbai.

Kýr ganga lausar á götum borgarinnar á Indlandi

Sjá heilagar kýr ganga lausar á götum Indlands.

Kameldýr í Pushkar
Heimsækja Pushkar - einn af elstu bæjum Indlands.

Umferðin í Nairobi, Kenya - KILROYFestast í umferðinni í Nairobi, Kenía.

Sólarupprás - Kenýa
Fá tækifæri til að fylgjast með sólarlagi / sólarupprás.

Ævintýralegt safarí í Tansaníu - KILROY
Taka magnaðar myndir af einstöku dýralífi í Serengeti og Ngorongoro Crater.

Fílar í Serengeti - KILROY
Upplifa heim dýranna með eigin augum, eyrum og nefi.

Ferð með loftbelg yfir Serengeti - KILROY
Fá tækifæri til að fara í loftbelg yfir Serengeti þjóðgarðinn.

Kryddeyjan Zanzibar - KILROYNjóta afslappaða andrúmsloftsins á Zanzibar.

Langar þig að stinga af í ævintýralega ferð?
Hafðu samband
Hafa samband