Kanada og Mið-Ameríka

Kanada og Mið-Ameríka
Þessi ferð er tilvalin fyrir þá sem dreymir um einstaka náttúruupplifun og suðræna hitann í Mið-Ameríku. Hér heimsækir þú 4 lönd á einum mánuði!

Ferðin hefst með stórkostlegri náttúruupplifun í Kanada þar sem þú ferð í 10 daga ferð um nokkra af mögnuðustu þjóðgörðum Kanada! Eftir að þú hefur kannað óbyggðir Kanada er tilvalið að breyta algjörlega til og fljúga suður í hitann í Mexíkó þar sem þín bíður ævintýraleg ferð um Mexíkó, Belize og Guatemala. Kannaðu Mayan rústir, snorklaðu í tærum sjó, slakaðu á í sólinni á ströndinni og dansaðu salsa við heimamenn!

Flugleiðin:

Keflavík - Vancouver - Playa Del Carmen // Guatemala - Keflavík

// = ferðast landleiðis á eigin vegum eða í skipulagðri ferð

Kanada og Mið-Ameríka

Frá 389.000
Kanada og Mið-Ameríka
Lengd: 1 mánuður
Njóttu lífsins og upplifðu einstaka náttúru og suðræna hitann. Sannkölluð ævintýraferð!
Senda fyrirspurn

Innifalið:

Mundu að þessi reisa er aðeins uppástunga. Við sérsníðum heimsreisur og ferðalög alltaf að þörfum og löngunum hvers og eins svo þú ræður hvaða staði þú heimsækir, hvað þú ert lengi á hverjum stað og í hvaða röð þú heimsækir staðina.

Þú átt eftir að:

Vancouver, Kanada - KILROY

Heimsækja eina af fallegustu borgum heims - Vancouver!

Jasper þjóðgarðurinn í Kanada - KILROY

Upplifa einstaka náttúru í Jasper þjóðgarðinum.

Einstakt dýralíf í Banff þjóðgarðinum í Kanada - KILROY

Sjá villta birni í Banff þjóðgarðinum.

Kannaðu fornar Myan rústir í Tulum í Mexíkó - KILROY

Kanna fornar Maya rústir í Tulum.

Kannaðu neðansjávarlífríkið við Belize - KILROY

Snorkla í kristaltærum sjónum við Belize.

Fuego eldfjallið við Antigua í Guatemala - KILROY

Ferðast um með ævintýraþyrstum ferðalöngum alls staðar að úr heiminum.

Langar þig að stinga af í ævintýralega ferð?
Hafðu samband
Hafa samband